Ég myndi byrja á því að setja upp vefþjón á tölvunni þinni. Ef þú ert með Win2000 þá geturðu notað IIS sem fylgir því stýrikerfi. Ef þú ert með eitthvað annað windows, þá mæli ég með OMNIHTTPd sem er mjög auðveldur í uppsetningu og góður.
Þú getur nálgast hann hér:
http://www.omnicron.ab.ca/httpd/download.htmlÞegar þú hefur sett upp vefþjóninn, þá er næsta skref sennilega að sækja php fyrir windows. Reyndar fylgir það með OMNI HTTP þjóninum, en það er alltaf gott að athuga á www.php.net hvort að það sé komin nýrri útgáfa.
Svo er bara að byrja að fikta :) á
http://www.php.net er rosalega góður manuall sem ætti að duga vel.