Einnig geturu sett þetta í skrá sem heitir “.htaccess” og sett þá skrá í directoryið sem þú vilt. Þá mun sú stilling virka í því directoryi og dirunum undir því.
Annars er líka hægt að nota errordocument öðruvísi.
Ef þú gerir tdr:
ErrorDocument 404 /errors/404.php
þá sýnir apache þá síðu ef umbeðin síða finnst ekki.
Hinsvegar ef þú gerir:
ErrorDocument 404
http://www.mysite.com/404.phpþá redirectar apache þér á þessa síðu ef umbeðin síða finnst ekki. Flott ef þú vilt að aðila sé beint á forsíðu ef hann gerir villu í staðin fyrir að byrta villuboð.
Þriðja aðferðin væri td.:
ErrorDocument 404 “Villa. Skrá finnst ekki á þessum server”
Með þessu þá sleppuru við það að gera einhverja skrá til að birta villu heldur sér apache um þetta allt.
Hér eru svo helstu villur sem koma upp:
400 - Bad Request (Þú gerðir einhverja bölvaða vitleysu)
401 - Authorization Required (Kemst ekkert inn án passwords)
403 - Forbidden (Ekki leyfi til að opna þessa skrá)
404 - File Not Found (dö)
500 - Internal Server Error (Og hér loksins hefur adminin fuckað)
Upplýsingar um allar Apache config skipanirnar eru á
http://httpd.apache.org/docs/mod/directives.html<br><br>
——————————
Jón Grétar Borgþórsson
http://www.fortisfutura.com/jgb/