Ég er að fikta við mod_rewrite núna og mér er ekkert að ganga. Ég er semsagt að gera einhverjar prufur og er að prufa að opna skrá sem er innan sömu möppu og .htaccess skráin eins og mappa í browsernum.
Dæmi: síðan er
http://www.mysite.com og skráin er skoðuð svona
http://www.mysite.com/nysida.html og .htaccess skráin er á rootinu. Mér langar til að skoða skrána með því að gera
http://www.mysite.com/nysidaÉg prufaði nokkur cmds en ekkert virðist virka. Ég prufaði þessi:
RewriteRule ^/([a-z]+)$ /$1.html
RewriteRule ^/([a-z]+)$ /$1.html
RewriteRule ^/([a-z]+)/$ /$1.html
RewriteRule ^/$ /$1.html
Ég gleymi ekki cmdinu
RewriteEngine on ónei. Hvað er ég að gera vitlaust?
Bætt við 14. desember 2006 - 07:02 og það sem meira er. errorinn sem kemur sýnir að einhver scripta sé í gangi en bara virkar ekki:
The requested URL was not found on this server. The link on the referring page seems to be wrong or outdated. Please inform the author of that page about the error.
If you think this is a server error, please contact the webmaster.