útvegar þér vefsvæði hjá einhverjum, td ef þú ert með internettengingu hjá simnet eða eitthvað þá er eflaust innifalin vefpláss, hjá þeim færðu að vita ftp (file transfer protocol :)) aðgang, og þá geturðu notað eitthvað ftp forrit til að færa skrárnar á milli.
Dreamweaver og Homesite hafa bæði innbyggðan ftp client.
annars hef ég notað wsftp, þú getur fundið það forrit á <a href="
http://www.tucows.com“ target=”_blank“>Tucows</a> með því eina að slá inn ftp svo dæmi sé tekið.
nú hefur þú ekki internetaðgang hjá td simnet eða einhverjum öðrum þá er fullt af stöðum á netinu þar sem þú getur fengið að hýsa síðuna þína, ég notaði eitt sinn alltaf <a href=”
http://www.geocities.com“ target=”_blank“>geocities</a>
en náttúrulega eru alltaf einhverjar auglýsingar sem fylgja svoleiðis dæmi.
vonandi hjálpar þetta eitthvað.<br><br><font color=”#333333“>/************************/
/* The code must be pure!!! */
/************************/ </font>
<hr style=”color: #666666; height: 1px; width:180px; border-style: dashed“ align=”left“><b><font color=”#666666“>Haukur Már Böðvarsson</font></b>
<a href=”mailto:haukur@eskill.is“><font color=”#178AE8“>haukur@eskill.is</font></a>
<a href=”
http://www.bodvarsson.com“ target=”_blank“><font color=”#178AE8">www.bodvarsson.com </font></a