Hvað er rippað af belja.is? Ég sé það ekki… Bara þetta nýskráningardót og þá mætti alveg segja að hann hefði rippað innskráningarreitunum af nfvi.is eða fullt af öðrum síðum.
Nei segi svona, það er nú ekki mikið að sjá allavega eins og staðan er núna, enn er eftir að bæta það byrjað var bara að keyra síðuna út áður en það var allt klárað, það er verið að koma með nýtt kerfi og þar af leiðandi heldur mikið af breytingum.
Þetta er ágætis síða, kerfið virkar vel. Það mætti samt alveg gera eitthvað í sambandi við útlitið á henni, það er daldið dull, vantar alla liti og grafíkk í hana, en það er kannski eitthvað sem á eftr að koma?
Það á ýmislegt eftir að gera við síðuna. Grunnútlitið er komið og litaþema. Hins vegar gæti verið að allir takkar fái útlitsliftingu og headerinn verður breytilegur.
Tja, hann bauð sig nú bara ekki fram í vefráð. Svo verður að vera smá fjölbreytni ekki bara sama ár eftir ár, nú er kerfið komið og þá er auðveldara að vinna að síðunni og bæta og gera og græja. Næstu ár verða vonandi góð og farsæl og flott fyrir nff.is!
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana.
Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..