Getur einhver snillingurinn hér sagt mér hvað þarf til að hýsa eiginn síðu með PHP/MYSQL stuðningi? Ég er með nokkrar spurningar sem ég þyrfti að fá svör við:
1. Hvað þar öfluga tölvu ef miðað er við að það verði ekkert mikil umferð á síðunni?
2. Hvaða stýrikerfi ætti ég að nota, nú er kominn Apache fyrir Win 98, dugar það?
3. Hvernig er með öryggismál?
4. Hvað geri ég ef ég er með eiginn domain og vill láta vísa því á síðuna, hvernig virkar þetta DNS dæmi?

Það mætti líka skrifa grein í leiðbeningarhornið um þetta, þá fær þetta meiri athygli.<br><br>E-220
—–
There are two rules to success in life:
1. Don't tell people everything you know.