Hæbb,

Ég er að berjast við smá vesen, ég þarf eitthvað til að drita út kóða, má vera html eða php, en það sem væri hentugast er síða þar sem ég myndi slá inn texta inní textabox og þeim texta væri síðan splæst inní kóðann þar sem ég vill hafa hann, eins og t.d. url og þess háttar.

Ég veit ekki alveg hvernig ég á að útskíra þetta, en vona bara að einhver hérna skilji mig.

Endilega bendið mér á hvernig ég get gert þetta, og/eða hvar ég get lært að gera þetta.