Í rauninni er bara verið að senda query streng yfir. Það
er breytur, í urlinu.<br>
td.
http://www.hugi.is/vefsidugerd/korkar.php?sMonitor=reply&iPostID=314078&iBoardID=109<br>
Skjalið korkar.php getur sótt þessar breytur úr urlinu:<br>
$sMonitor = "reply";<br>
$iPostID = 314078;<br>
$iBoardID = 109;<br>
Semsagt breytur sendar í urli, sett ? eftir skjalaheitinu og svo notað
&amp; til þess að tengja margar breytur saman.
<p>Ég veit samt ekki alveg hvort ég er að skilja spurninguna…</p>
<p>Allavegna, til þess að vita hvaða ID á að vera á
segjum frétt, t.d ef þú ert með lista af fréttum
sem þú villt að fólk geti séð alla fréttina
með því að smella á hana.</p>
<p>Þá byrjarðu að sækja allar fréttirnar úr
grunninum:<br>
$db = mysql_connect("host","user", "pass");<br>
mysql_select_db("Gagnagrunnur",$db);<br>
<br>
$result= mysql_query("select * from frettir order by dags DESC");</p>
<p>Svo spólum við í gegnum niðurstöðurnar og birtum
fréttirnar og höfum þá IDið…</p>
<p>while($row = mysql_fetch_array($result))<br>
{<br>
?><br>
<a href="lesaallafrett.php?frettid=<? echo $row["id"];
?>">"><? echo $row["titill"]; ?></a><br
/><br>
<?<br>
}<br>
Og svo í lesaallafrett.php þá selectaru bara upp úr
töfluni þar sem id = $frettid;</p>
<p>Held að þetta svari þér.<br><br>*————————-*
Freedom is just another
word for nothing left to loose.
*————————-*