Fyrir einhverjum árum gerði ég heimasíðu, og var hún í html. Um það leyti var Java að riðja sér til rúms. Síðar hætti ég alveg í þessu en fékk hugmynd núna fyrir nokkrum dögum, og langar að gera ágætis heimasíðu. En núna er sko ekkert html og java bara. Xml, dhmtl, php, MySql og hvað þetta nú heitir allt saman. Er einhver góðhjartaður hérna til í að svara þessu með smá pistli um hver er eiginlega munurinn á þessu öllu saman? Ekkert mikil, bara svo þetta sé ekki eins og kínverska í mínum augum.

kv. Lenin