Þegar ég fer inn á webmasterbase.com þá frýs tölvan í c.a. 60-70 % þeirra skipta sem ég reyni að lesa þær frábæru greinar.
Ég er að nota Internet Explorer 6, þetta kom einnig upp þegar ég var með útgáfu 5.5, en þetta kemur ekki fyrir þegar ég nota Operu eða Netscape.
Er einhver sem kannast við þetta eða er þetta bara ég ?
Veit einhver hvernig það má komast í veg fyrir þetta (án þess að nota annan vafra en Internet Explorer) ?