Ég er að setja upp asp síðu í tölvunni minni og þar er ég með SQL serverinn líka.

Síðan færði ég síðuna á serverinn sem hun á að vera á, en þá komu upp helling af villum.
SQL serverinn og IIS serverinn eru ekki á sömu tölvu. En samt á sama network (innanhús).

Fyrst fékk ég villu um authoritization eða eitthvað þannig, en það fór þegar e´g setti “IS: SSPI”, en núna fæ ég alltaf villuna:
Login failed for user ‘(null)’. Reason: Not associated with a trusted SQL Server connection.

Þetta er tengingin:
“Provider=SQLOLEDB; database=DB; pwd=lykill UID=User ;Data Source=Servernafn; Integrated Security=SSPI; Trusted_Connection=yes”

Vitið þið einhverja einfalda leið til að laga þetta?
Ég get ekki breytt neinu á hvorugum serverinum nema mínum DB og kóðum þar sem þeir keyra fleiri síður en bara mína..
-Ævar