Ef þú ætlar að setja upp gagnagrunnstengda síðu, verðuru að nota serverside forritunarmál: t.d. asp eða php sem eru mjög vinsæl. Síðan getur farið útí einhverjar enterprise lausnirm með perl (ehtm) og jsp seinna meir.
Við asp er mjög oft notaður Microsoft Access. Ef þú reyndar slatta af peningum er MS SQL Server nátturlega mun betri lausn, en svona til þess að byrja er Access fínn. Eins og ég sagði er ASP mjög oft notað með Access, þótt þú getir nátturlega eitthvað annað. Þessi lausn er algjörlega frí ef þú átt office pakkann.
Til þess að nota asp, verðuru að setja upp lítin heimaserver. Þú getur notað Personal Web Server (PWS) eða Internet Information Server. Þú getur náð í PWS frá microsoft. Nú ef þú ert með Windows 2000 fylgir IIS með.
Á <a href="
http://webmonkey.com“ target=”_blank“>webmonkey</a> er hin ágætasta grein um <a href=”
http://hotwired.lycos.com/webmonkey/backend/databases/tutorials/tutorial3.html“ target=”_blank“>”My First Database“</a> Sem fer í gegnum hvernig þú átt að byrja á ASP/Access. Alveg frá því að setja upp PWS til normalization og svo síðuna sjálfa.
Síðan er með MySQL og php, sem er önnur vinsæl lausn. Þekki mjög takmarkað inn á það.
Það eru einhverjar leiðbeiningar í <a href=”
http://www.hugi.is/vefsidugerd/bigboxes.php?box_id=29774&action=cp_greinar“ target=”_blank“>leiðbeiningahorninu hérna á vefsíðugerð</a>, Senninha skellti inn nokkrum teorískum gagnagrunns greinum sem þú getur lesið.
Síðan er dágóður slatti af MySQL og php lausnum þarna, fréttakerfi, gestabók, uploada myndum og eitthvað fleira.
Vona að þetta hjálpi.<br><br>kv.
ask | <a href=”
http://bergur.is“ target=”_blank“ style=”text-decoration:none;">bergur.is</a