Ég er í vandræðum með vefserverinn minn :(
það er sko mál með vöxtum að þegar ég skrifa plain síðu sem include í php þá koma leiðindar aukastafir.
Sko kíkið á http://flam3r.zapto.org/jaguar/index.php þetta er index síðan og hún á ekki að líta svona út hægra megin.
Síðan hægra megin er include-uð þangað inn og hún lítur svona út: http://flam3r.zapto.org/jaguar/heim.inc
afhverju stendur þá Prufa í indexinu?
plís hjálp. ég veit að charset er rétt og allt, bara veit ekki hvað er að. þetta virkaði eiginlega þegar ég setti charset í utf-8 :S er það í lagi?