Vildi bara benda ykkur á mjög öflugan IDE þegar þið eruð að kóða HTML. Sérstaklega þegar þið eruð að kóða eitthvað með miklu Javascript

Getið DLað hér: http://www.aptana.com/
Og Tutorial video hér: http://www.aptana.tv/

Ég hef ekki notað það mikið þar sem ég forðast JS eins og heitann eldinn en Aptana auðveldar notkun til munar. Eins og er Aptana með sérstakt support fyrir eftirfarandi JS libraries.
* AFLAX
* Dojo
* MochiKit
* Prototype
* Rico
* script.aculo.us
* Yahoo UI

Eini ókosturinn er að IDEinn er byggður á Eclipse sem að er java forrit þannig að það er ekki jafn snöggt og flestir aðrir IDEar.