Það er einmitt líka til substring fall í (My)SQL (ábyrgist ekki að þetta virki með öðru). Það virkar svona:
SUBSTRING(str,pos)
SUBSTRING(str,pos,len)
SUBSTRING(str FROMpos)
SUBSTRING(str FROM pos FOR len)
Returns a substring from the string str, beginning at position pos. If a len argument is given, returns a substring that many characters long; otherwise, it returns the entire rightmost part of str, beginning at position pos.
Þannig að þú getur notað þetta alveg eins og substr í php nema hvað þetta byrjar að telja frá 1 en ekki 0 eins og php.
Þú ættir reyndar frekar að skoða
SUBSTRING__INDEX(str, delim, n) það er notað nokkurn vegin svona.
SELECT SUBSTRING_INDEX( frettatafla.meginmal, ".", 5) FROM `frettatafla` ...
Þetta myndi skila þér fyrstu 4 málsgreinunum.