Þú getur notað eftirfarandi (eins og flestir vita) til þess að búa til pláss:
1)
margin-top:
margin-left:
margin-bottom:
margin-right:
2)
padding-top:
padding-left:
padding-bottom:
padding-right:
Þegar þessi sama spurning kom upp varðandi “hvað sé hægt að nota í staðinn fyrir cellspacing”. (kíktu á html-korkinn fyrir þær umræður). Fór ég á stúfana og fann:
3) border-spacing:
Þetta á víst að virka. Hef aldrei prófað það að neinni alvöru.
Varðandi spurningu 2. “white space og <nobr>”
Þá er til:
1) clear: none | left | right | both
2) page-brake-after: auto | always | avoid | left | right
3) page-brake-before: auto | always | avoid | left | right
4) page-brake-inside: auto | always | avoid | left | right
Sömuleiðis hef ég ekki verið að nota þetta. Þannig að ég tek enga ábyrgð. En það sakar ekki að reyna. Taktu líka til umhugsunar að sumt af þessu er í CSS2 þannig að sumt virkar aðeins á nýjustu vöfrunum.
Allavega. Vonandi hefur þetta hjálpað eitthvað.<br><br>kv.
ask | <a href="
http://bergur.is“ target=”_blank“ style=”text-decoration:none;">bergur.is</a