Góðan daginn.
Ég er að fikta með joomla, nýjustu útgáfuna. Mér líst ágætlega á það svo sem, en er í þvílíkum vandræðum við að bæta inn extra fídusum út af safe mode hjá simnet.
Hef reynt að fara eftir leiðbeiningum hvernig á að fara að þessu, t.d. með safe mode patch en ekki virkar.
Þá er komið að stóru spurningunni, er einhver þarna úti, snillingur sem getur hjálpað mér?
Þúsund þakkir fyrirfram.
