Byrjaðu á að læra (x)HTML. Æfðu þig í að setja upp efni. Skilgreina setningar og orð eftir hvað það er.
Td. er orðið skáletrað afþví þú vilt leggja áherslu á það <em> eða af því að það er titill á bók <cite>?
Það er mikilvægt að læra þetta í réttri röð.
Þegar þú ert búinn að ná tökum á HTML og athugaðu að þá ertu ekki byrjaður að setja inn liti, breyta letrinu eða hvað annað.
Best er að hafa eitthvað efni (content) til að æfa sig á að HTML-a en bara passa að fara ekki út í CSS fyrr en þú ert nokkurnvegin kominn með tök á HTMLinu.
Og plís ekki læra töflu hönnun :p
http://www.sitepoint.com/article/html-css-beginners-guide/Svo þegar þú ert tilbúinn skaltu skoða
http://www.sitepoint.com/article/rock-solid-css-layoutsMundu bara að það er best að hafa eitthvað markmið. Td að breyta einhverju template (mynd af heimasíðu) í HTML+CSS síðu með öllum smáatriðum