Ég er að spá, er það hægt ef ég myndi kaupa mér .net lén þá var ég að spá… Segjum að ég sé með einhvern vef. En svo vill ég opna annan vef, get ég verið með .net lén tengt við undirmöppu á ftp servernum sem er þegar fyrir einhvern annan vef..

segjum bara að ég ætti hugi.is og hann væri bara eins og hann er, svo myndi ég búa til undirmöppu sem héti eitthvað annað. Get ég þá verið með sér lén fyrir þessa möppu, þannig þessi mappa væri hýsingin fyrir þennan aukavef. Ef ég myndi kaupa eitthvað .net lén sem væri þá fyrir allt annan vef. Það mætti samt ekki sjást neitt á þessum aukavef að þetta væri hýst á öðrum vef… ég meina það að allar slóðir væru bara t.d. lén.net/eitthvað þó þetta væri hýst á vef sem héti ekki þessu nafni.. Æj vá erfitt að úskýra þetta.
Cinemeccanica