Ég var að spá, nú er ég með lítið spjallborð sem ég vill endilega geta lagaða aðeins. Ég vill að þegar notendur skrái sig þá komi bara beðni fyrir skráningunni og svo þarf ég að samþykkja skráninguna til þess að notendanafn verði virkt. Það er ekki nóg að hafa staðfestningarkóða í emaili. Notendur meiga bara ekki verða notendur nema ég samþykki þá. Hvernig gerir maður það. Er búinn að stilla það þannig að eingöngu þeir sem eru innskráðir geti lesið það sem er á spjallinu. En ég vill líka að það geti ekki bara einhverjir skráð sig inn til þess að lesa það sem stendur þarna.
Vinsamlegast segið mér hvernig fídus þetta er, hef ekki fundið það út ennþá, og búinn að reyna slatta.
Cinemeccanica