Mig vantar smá hjálp með EditPlus.
Þegar ég er að skrifa kóða og sé t.d. innsláttarvillu eða vill bæta einhverjum texta inn á milli annars texta þá smelli ég músinni þar sem ég vill byrja edita, en vandamálið er, að um leið og ég slæ inn einn bókstaf, þá hverfur næsti bókstafur sjálfkrafa í burtu og þetta er að gera mig geðveikan, ég finn ekki hvernig ég á að taka þetta af.
útskýring:
segjum að ég ætli að breyta [td]12345 yfir í [td]12334 og smelli þá [td]123<b>hér</b>45 og slæ inn 3, en þá hverfur talan 4 sjálfkrafa út og þá lýtur þetta svona út [td]12334, en í rauninni ætti það að lýta svona út: [td]123345.
vonandi að þetta sé ekki voðalega ruglingslegt.