Þú getur einnig notað þessa aðferð:
Í folderinn sem á að loka setur þú tvær skrár,
eina sem heitir:
.htaccess (muna punktinn)
Í hana þarf þennan texta:
* A.T.H ég skipti á < og [
* Til að allt sjáist:
[files ".ht*"]
order allow,deny
deny from all
order allow,deny
allow from all
require valid-user
AuthPAM_Enabled off
Authtype Basic
Authname SecureFolder
AuthUserFile /home/sites/www.acme.to/web/secureforms/secure/.htpasswd
síðan þarftu að sjálfsögðu að breyta slóðinn til að hún passi við
svæðið þitt.
og síðan skrá sem heitir:
.htpasswd (muna punktinn)
Þar er sett notenda nafn og password (encrypted)
Dæmi notandi = test og Passw = test verður:
test:mzPPv.7sAeIRc
Þetta er gert með generator
http://www.flash.net/cgi-bin/pw.plog niðurstaðan er límd í skjalið.
Það getur verið að það þurfi einhverjar stillingar á server til að þessi aðferð virki, er þó ekki viss, hef að eins gert þetta á einum stað.