Hafið þið tekið eftir þessum staðfestingarkóða á blog.central.is? Þetta er tiltölulega nýtt fyrirbæri þarna, en þetta er gert til þess að spambottar ofl. sé ekki að ráðast á bloggsíður notenda.

En ein spurning. Af hverju í fjáranum þarf þetta að vera svona gallað? Ég slæ stundum inn réttan kóða 10x, samt kemur að ég hafi slegið inn vitlausan kóða. Það hlýtur að vera hægt að gera þetta betur?

Hvað finnst ykkur?
Gaui