Jújú, þetta er ágætis leið sem ég hef marg oft þurft að nota. Hún hefur samt marga furðulega vankanta, t.d virðist sem svæðið sem maður apply-ar AlphaImageLoader á verði alltaf efst, þ.e ef maður notar það sem bakgrunn undir texta gæti verið erfitt að selecta textann. Ef maður notar þetta í tengslum við tengla, t.d sem bakgrunn á þá, þá hætta þeir að verða clicka-ble, nema maður staðsetji þá relative o.sv.frv. - IE er svo skemmtilegur !
Var einmitt nýlega að glíma við þetta á
http://www.frissi.is/, en þar er mikið um transparent png myndir.
Ég var bara að koma með einfalt alternative ef hann vill ekki nota AlphaImageLoader-inn :-)