Ég hef gert töluvert af ajax og ég verð að segja að þetta er tiltörlega einfalt. En það borgar sig nú samt að nota tilbúin javascript eins
http://prototype.conio.net/ sem er industry leader(ef það er hægt miðað við að AJAX er bara árs gamalt)
Notaði þetta seinast þegar ég þurfti að gera sortable list með drag'n'drop featurum og vildi að allt vistaðist í gagnagrunn án þess að þurfa commita með einhverjum takka.
Ég er náttúrulega meira að skrifa internal web applications frekar en svona heimasíður fyrirtækja. Og AJAX hefur opnað mikið af möguleikum og gert alla vinnslu þægilegri.
btw. Ef þíð viljið sjá brjálað web application með flottustu featurum sem staðlarnir bóða upp á skoðið þá
http://fluxiom.com/.Hjálpaði þeim að hafa þróað í Ruby on Rails sem er með fáránlega gott javascript og AJAX support.