En ég ætti að geta notað _target í staðinn fyrir að nota instance nafnið þannig að ef ég ætla að gera
<font color=red>
on mouse press
start drag “_target”
end
on mouse realese
end drag
end
</font>
og þar af leiðandi gæti ég gert
<font color=red>
on mouse press
start drag “_target”
end
on ouse realese
end drag
if “getproperty(”_target“, _droptarget) = ”/trash“”
set property of “”_target“, alpha, 0”
set property of “”_target“, _x,1000”
End if
end
</font>
Þetta er ekki alveg kóðinn náttlega en þetta er svona í grófum dráttum það sem ég er að reyna að gera og þessi takki er inní movieclipi. ef þetta mundi virka væri svo lítið mál að gera þetta en þegar maður er með 50 movieclip með sitthvor instance namið er þetta svolítið erfitt.
<br><br><style>
a { border-color: gray }
a:hover { border-color: black }
</style><body>
<div align=“Right”><a href="
http://kasmir.hugi.is/Tannbursti">Tannbursti</a