Veit einhver hvernig ég get fundið út hilite selection í texta? s.s. ef notandinn heldur inni músartakkanum og rennir yfir texta og sleppir þá er hann hilighted, og ég vill finna út byrjun/enda á selection (annaðhvort character númer eða orð)
<br><br>-
|TAG|Skarsnik
- “Tag, you're it!”