Jæja… er ekki möguleiki á því að komast inní þjóðskrá lengur. Er að fara að setja inn kennitölu form í spjallborð þar sem kemur fram nafn og svoleiðis.
reyndi að komast inn í gegnum glitnir.is heimabankann.. gekk ekki baun :(
Þið gerið ykkur grein fyrir að þið eruð að tala um að brjóta lög svona á opnum korki? Enginn munur að stela þjóðskránni og að stela öllum Adobe forritunum. Eini munurinn er að Adobe kærir ykkur ekki. Hagstofan hinsvegar mun gera það.
Svona bara að benda ykkur á þetta. Ef þú þarft á þjóðskránni að halda þá eru líkur á að þetta sé eitthvað verk sem þið munduð fá borgað fyrir. Og þá vorkenni ég ykkur ekkert þó þið þurfið að kreista út smá pening fyrir þjóðskránni. Og ef þetta er ekkert sem þið græðið á hversvegna í andskotanum þurfið þið þá actually þjóðskránna?
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana.
Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..