Þetta fall breytir sérstökum html táknum (t.d. < og >) þannig að þau eru ekki túlkuð sem html ( < verður <).
BBcode virkar einfaldlega þannig að þú hefur regex (t.d
preg_replace()) fall sem breytir úr einu í annað.
BBcode tög eru byggð svona upp: [eitthvað]
en html svona: <eitthvað></eitthvað>
Þannig að það sem þú þyrftir að gera er eitthvað svona:
/** Skrifað af einhverjum gaur og póstað sem comment við preg_replace() á php.net
*/
<?php
$url = '[url=http://www.foo.org]The link[/url]';
$text = preg_replace("/\[url=(\W?)(.*?)(\W?)\](.*?)\[\/url\]/", '<a href="$2">$4</a>', $url);
?>
Athugaðu að það er líka hægt að nota preg_replace() til að strippa html betur en htmlspecialchars() gerir.
En mundu líka að nánast ekkert regex er fullkomið og þess vegna gæti verið að einhver næði að svindla á þér (ólíklegt en mögulegt).