CSS bandvídd
Svona ef einhver efast um að CSS sé nauðsynlegt og ætti að nota sem mest. Þá er hér viðtal við gaurinn á bakvið endurhönnun ESPN.com. Þar kemur fram að skiptingin yfir í CSS sparaði þeim 2 terabæti af bandvídd á dag. Og það er duglegur sparnaður.