Ég er með litla síðu sem styðst við CuteNews kerfið og ég fann alveg svaðalega skemmtilegt (að mér sýnist) forrit sem breytir textarea hjá mér í alveg hörku flottan WYSIWYG editor. Núna er aðal vandamálið hjá mér að tengja þetta við CuteNews. Semsagt breyta þessu venjulega textarea sem maður skrifar allar fréttir í hjá CuteNews í þennan WYSIWYG editor.
Ef það er einhver sem getur hjálpað mér með þetta, væri það vel þegið.