Afhverju láta forritarar huga.is kóða sem fólk kemur með í leiðbeiningarhornið, láta hann prentast út þannig öll html/php tögg birtast á síðunni, afhverju ekki að nota php function sem heitir highlight_string(); ef þetta er notað þá verður kóðinn skemmtilegur á litinn og auðveldara er að skilja hann en þegar hann er bara svartur.

Fólk þarf ekkert að nota html sem birtist þegar menn skoða scriptið á leiðbeiningarhorninu.

Ég prófaði um daginn að setja simple fréttascript sem ég gerði inn á leiðbeiningarhornið og ég peistaði kóðanum bara beint í textarea gluggann og svo ýti ég á “Senda” en þá birtist allt htmlið, highlight_string(); functionið er mjög sniðugt, það replacar öllum < og > og allt verður mjög eðlilegt, og svo litar highlight_string(); functionið kóðan líka svo hægt sé að skilja hann aðeins betur :-)

Vildi bara koma þessu á framfæri.

Nánar um highlight_string(); function hér:
<a href=http://www.php.net/manual/en/function.highlight-string.php>http://www.php.net/manual/en/function.highlight-string.php</a><br><br>——————————
<i>Design is what you make out of it</i>
Guðjón Jónsson
<a href=mailto:acid@simnet.is>acid@simnet.is</a>
<a href=http://www.cooltech.is/intenz>http://www.cooltech.is/intenz</a
Gaui