Ég er að reyna að setja upp apache+php+mysql á tölvu heima hjá mér. Ég er kominn með apache server upp og búinn að setja php stuðning á hann. Vandamálið er hinsevegar mysql. Ég er ekkert sérstaklega góður á þetta og veit ekki hvað ég á að gera við þessum error:
Warning: mysql_connect(): Access denied for user: ‘svabbi@localhost’ (Using password: YES) in c:\web\thekru\forums\db\mysql4.php on line 48
Warning: mysql_error(): supplied argument is not a valid MySQL-Link resource in c:\web\thekru\forums\db\mysql4.php on line 330
Warning: mysql_errno(): supplied argument is not a valid MySQL-Link resource in c:\web\thekru\forums\db\mysql4.php on line 331
phpBB : Critical Error
Could not connect to the database
Þetta kemur alltaf þegar ég reyni að installa forum á serverinn. Ég næ ekki að connnecta á mysql með mysqladmin(eða hvað sem það heitir :)).
Allavega það sem ég held að er að er að serverinn leyfir mér ekki að connecta á sig :S. Endilega ef þið vitið hvað er að hjá mér hjálpið mér með þetta.
Btw þá er ég búinn að lesa mikið af tutorials hér en ekkert hefur hjálpað mér með þetta. Vill samt nota tækifærið og þakka öllum sem hafa gert þessi tutorial. Þau hafa hjálpað mér mikið með að setja þetta upp.