Getur einhver sagt mér hvernig ég get sótt gögn aftur úr textaskrá. Ég semsagt er með form á vefsíðu sem skrifar í textaskrá, en þegar magnið eykst í skránni verður verra að lesa úr henni því að það það er bara áhveðin röð á gögnunum og aðskylin með “|” Svæði 1|svæði 2||svæði 4 o.s.f. Það sem að mig vantar er aðferð til að kalla þetta upp í síðu þannig að auðvelt sé að skoða t.d. í töflu
Með fyrir fram þökk