Ég tók mér svona um það bil tveggja ára frí frá vefforritun, en langar að demba mér aftur í þetta af fullri hörku. Php downloadað, en áður en ég installera vantar mig Apache, en ég bara finn hvergi handhægann DL link, bara eitthvað ftp rusl.
http://apache.rhnet.is/dist/ - T.d. einn af þeim mirrorum sem þeir benda manni á.
Myndi elska ykkur öll til langs tíma ef þið gætuð hjálpað mér aðeins og sagt mér hvar ég finn þennan elskulega vef-þjón (nýjustu útgáfu, að sjálfsögðu :P) í handhægu niðurhali, eða þá að minnsta kosti vel lýstum, fíflheldum, leiðbeiningum ^^.
Með þökkum.