Sælir,

Er hérna með gestabók (www.ingvar.stuff.is/?sida=gestabok)
Málið er bara að insert smiley function virkar ekki, eða s.s. ef ég ýti á linkana þá kemur þetta ekki í text formið, annars virkar smileys fínt ef ég skrifa t.d. :smile: í formið.

Hérna fyrir neðan er kóðinn sem er núna, sjáiði einhverja villu í þessu? Atli sem skrifaði Ask gerði þessa gestabók fyrir mig og ég hef spurt nokkra um hvað gæti verið að en enginn finnur hvað það er, einhver snillingur hérna sem gæti hjálpað mér?

Formið s.s. sækir alla broskallana úr möppunni ../cutenews/data/emoticons og býr til lista með þeim.

<?php foreach($smilies as $key => $value)
{
echo “<a href=\”javascript:insertext(':$value:' ‘short’)\“><img src=\”http://ingvar.stuff.is/cutenews/data/emoticons/$value.gif\“ alt=\”$value\“ /></a> ”;

}?>