Vil ekki vera með móral en er með linux sjálfur og geri mér fulla grein fyrir þessu .. en vefurinn er ekki uppi akkurat núna. Er að endurhanna kóðann á bakvið hann
Þú þarft þá að stilla Apache þannig að hann noti ISO-8859-1 (latin1) charset og þá ætti þetta að koma. Ef þú getur ekki stillt hann á þessi character þá geturðu kíkt hér á þetta http://www.w3.org/International/questions/qa-htaccess-charset til að stilla .htaccess skrána
Dewd, benti ég þér á á einhvern hátt ég hefð einhvern minnsta áhuga á að fá hjálp frá þér? Hef bara því miður gert þetta áður kallinn minn en hafði bara um annað að hugsa heldur en charset.
Eeen þú gerðir villu. ISO-8859-1 er ekkert heilagara heldur en UTF-8 eða ISO-8859-15 þar sem vefsíðan sem þú ert að sýna verður að vera sett á sama charset
Það sem hann var að segja er að það skiptir ekki máli hvaða charset þú notar. Bara svo framarlega sem að charsetið sem vefþjónninn sendir er í samræmi við skjölin sem þú skrifar.
Þessi síða http://flam3r.zapto.org er skrifuð með ISO-8859-1 og Apache serverinn sem hýsir þessa síðu er stilltur á það sama. Allt source er á íslensku og engir &eitthvað; stafir.
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana.
Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..