Það er líka hægt með CSS og HTML eingöngu. Snillingarnir hjá
position is everything fundu út að með því að setja
padding-bottom sem einhverja virkilega háa tölu og síðan
margin-bottom: mínus einhver virkilega há tala og loks
overflow: hidden þá “teygjast” allir dálkarnir saman.
Voila.Minnsta háa talan sem helstu vafrar styðja er 32767px sem ætti að vera nóg en ef talan er hærri kemur síðan virkilega fucked up í Safari.
Þessi aðferð virkar í öllum sæmilega hæfum CSS browserum, nema Opera 8 (virkar í betunni af Opera 9). Þetta virkar meira að segja í IE!
Hér er
þessi bútur af greininni en hún er
öll mjög áhugaverð