Ég hef verið að velta því þónokkuð fyrir mér hvernig réttast sé að láta bakgrunn á töflum (table data (td)) vera mislitar, þ.e.a.s. ef við tökum til dæmið spjallvegg, þá er oft td bgcolor mismunandi litur (alltaf til skiptist (póstur 1 er grár, póstur 2 er ljósgrár, póstur 3 er grár, póstur 4 er ljósgrár..)).
Er þetta gert með því að láta allar niðurstöður sem eru oddatölur hafa ákveðinn bakgrunns-lit og svo sléttar tölur annann bakgrunns-lit, eða hvernig er þetta gert ?
ps. lítið á <a href="http://www.breakbeat.is/FO_dispWhole.asp?TO_ID=666&TO_NA=The+sound+system+on+caf%E9+22%21%21%21&FO_ID=10&FO_NA=TJ%DATTI%D0" target=_blank>kjaftæðið</a> á breakbeat.is til þess að sjá þetta.