RoR (Ruby on Rails) og hitt eru webframeworks þar sem þú þarft aldrei að gera “basic” hlutina til að fá vefkerfi til að keyra. Eins og database uppsetning ( búa til töflur þ.e. ) - og já, margt :)
Ruby er forritunarmálið, rails er kerfið í kringum það, Ruby on Rails er webframeworkið :)
http://media.rubyonrails.org/video/flickr-rails-ajax.movMæli með þessu video þar sem það er það lítið og nett og sýnir basicin í RoR :) (Flick er vefalbum sem er frekar magnað ( www.flickr.com ) ) en ekki mynda-orgagnizer eins og ég hélt fyrst :)
Þetta er frekar svalt allt saman og getur verið frekar gaman að fikta í þessu :)