Svo er einnig hægt að skrá þetta í einhverja skrá,
ég gerði smá dæmi handa þér…
Settu þetta í undirskriftir.php eða eitthvað..
Settu svo write access (skrifréttindi) á undirskriftir.htm
<form action=“” method=“post”>
Nafn:<br>
<input type=“text” name=“nafn”>
<br><br>
<input type=“submit” name=“submit”>
</form>
<?php
if ($submit) {
$fp = fopen(“undirskriftir.htm”,“a+”);
$string = “$nafn<br>\\n”;
fwrite($fp,$string);
fclose($fp);
echo “<p><a href='undirskriftir.htm'>Skoðaðu listann hérna</a></p>”;
}
?>
Í línunni <b>$string = "$nafn….</b> eru 2 öfug skástrik, það á bara að vera eitt öfugt skástrik!
Gangi þér vel!<br><br>——————————
<i>Design is what you make out of it</i>
Guðjón Jónsson
<a href=mailto:acid@simnet.is>acid@simnet.is</a>
<a href=
http://www.cooltech.is/intenz>
http://www.cooltech.is/intenz</a