Ég er að reyna að læra javascript í gegnum bók sem ég var að fá. Í henni er þessi kóði sem ég fæ ekki til að virka. Þannig að ég er að spurja ykkur hvort þetta sé eitthvað vitlaust.

<DOCTYPE html PUBLIC
	"-//W3C//DTD XHTML 1.0 Transitional//EN">
<html xmlns="http://www.w3.org/1999/xhtml">
<head>
<title> Javascript prufa
</title>
</head>
<body>
<script language="Javascript" type="text/javascript">
var lykilord
var notandi
notandi = promt("Sláðu inn notanda")
lykilord = promt("Sláðu inn lykilorð")
if (notandi == "asdf" && lykilord == "fdsa")
{
alert("Innskráning tókst")
}
else
{
alert{"Lykilorð eða notandi voru slegin rangt inn.  Vinsamlegast reyndu aftur")
}
</script>
</body>
</html>
Allt hefur enda, pylsa hefur tvo.