ég skrifaði eitt sinn smá grein sem er er að finna á slóðinni http://www.hugi.is/vefsidugerd/greinar.php?grein_id=12133 um það hvort ég væri einn í heiminum um að skrifa serverside JScript í ASP síðunnum mínum, og þóttist lesa úr insendum svörum að ég væri síður en svo einn í heiminum og ætti að halda mig við js ef ég ætlaði að halda mig við ASP á annaðborð, og það ætla ég að gera, en enþá er sú staðreind að bögga mig að öll scriptsöfn á netinu miða alltaf allt við VBscript og þar er ekkert JScript dótarí að finna og ég get því ekkert snúið mér með mínar spurningar nema á enhverja korka sem þennan, og finn alldrei neitt af viti á þessu söfnum nema kanski það að ég fæ að sjá þar að það sem ég ætla mér að gera er hægt með VB script, en það er svolítið erfit að fara að breita yfir í VB núna þegar ég er komin með heldur stóra vefi með js…
Getur enhver verið svo vænn að anaðhvort benda mér á síðu sem er með ASP-JScript códum og dæmum eða sagt mér hvernig ég get formatað date ( Now() ) þannig að það komi í enhverju allminnilegu formati, sbr. VBScript “FormatDateTime”.
kveðja
Siquay