já okei takk :) ég er með notepad 2… veit bara ekkert hvernig það virkar í vefsíðugerð og er að reyna að gera eitthvað með frontpage:/ er annars einhver hérna sem er fáanlegur í að hjálpa mér aðeins :)?
“It's only after you lost everything, That you are free to do anything.”
Það litar kóðann og merkir hann. Mikið þægilegra en notepad, en þjónar nákvæmlega sama tilgangi. Ef þú notar frontpage er lítill munur hvernig þú skoðar kóða, að því utantöldu að Notepad2 hefur stuðning til að lita nánast allan kóða, og þar á meðal PHP. Vantar þó tabs í það…
Já okei :) ég er hérna byrjaður að gera einhverja síðu í frontpage, ég nota tables til að gera þetta :/ er hægt að græja þannig með eitt hólt þannig að það verði svona aðal eitt menu og þannig? ég nefnilega veit ekki hvernig ég á að láta allt birtast í þessum eina og sama glugga:(
“It's only after you lost everything, That you are free to do anything.”
Þegar ég byrjaði fyrst að nota notepad2 fór ég þó alltaf í Frontpage til að muna hvernig ég gerði töflurnar. Gerðu þær bara í WYSIWYG, og ef þú hefur áhuga á kóðanum, lagaðu þær til og spiffaðu þannig þetta sé þægilegt.
Súper fólk mælir með því að maður lesi bara hreint í gegnum w3schools.com. Ég lærði HTML á því að búa þær til í Frontpage, og skoða síðan smá og smá source til að láta það vinna meira fyrir mig. Síðan fór ég í Notepad2. Það litar PHP, og fokkar ekki kóðanum manns :)
já okei :) takk fyrir þetta vinur;) kannski maður reyni að skella sér i þetta sem fyrst :) En gengur það upp að ég geri síðuna mína í tables? og noti þá eitt svonahólf sem aðalglugga þar sem allt birtist:$
“It's only after you lost everything, That you are free to do anything.”
Ég notaði einu sinni alltaf notepad2 en fann svo betra forrit sem geymir öll skjöl sem þú notar inní forritinu í flipum(labels).Alleycode HTML Editor heitir það. Það er með highlight á allar skriptur html php javascript og allt shittið. Hjálpaði mér mikið.
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana.
Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..