Jæja ég er búinn að búa til texta skrá yfir allar töflurnar sem ég ætla að setja inn í MySQL en ég nenni engan vegin að slá þessu öllu handvirkt inn(aftur) og ef ég pasta þetta í gegnum telnet(je æ nó) þá koxar tölvan mín alltaf á því.
Ég er með MySQL bók hérna og þar er “sýnt” hvernig maður á að pípa(pipe) texta skrá inn í MySQL en mér hefur bara ekki tekist að fá það til að virka. Hvernig gera PRO-gaurar þetta ?