Xaraya, PHPwebsite, Dupral, WordPress (er blogg forrit en vel hægt að nota sem CMS)… man ekki fleyri í svipinn…
Annars nota ég bara MovableType + Plugins sem CMS fyrir alla mína vefi með mjög góðum árangri…
Mér nefnilega leiðast þessi ofur CMS kerfi þar sem maður þarf að eiða óra tíma í að henda út því sem maður ætlar ekki að nota í stað þess að fá kerfi þar sem maður bætir bara inn því sem maður vill… en það er hægt að gera með kerfum eins og MovableType og Wordpress (þó ég er ekkert sérstaklega mikið inní því síðarnefnda)