Ég hef tekið eftir svolitlu upp á síðkastið, ég þoli ekki flash síður. Ég veit ekki hvað það er akurat en það er eitthvað við síður sem eru gerða í flashi sem ég þoli bara engan veginn. Mér finnst oft mjög flottar síðurnar en að skoða þær er eitthvað allt annað, sérstaklega því að svo margar síður eru algjörlega útí hött, ég þoli ekki að vera á síðu, klikka á link og það kemur eitthvað animatið þegar hin síðan er að lodast, ég vil bara klikka á link og síðan opnast strax. Persónulega finnst mér að flash eigi bara að vera notað til að gera intro, teiknimyndir, logo eða menua. Ég veit ekki hvort ég er einn í þessu en hvað finnst ykkur?<br><br>—————–
Kveðja sbs
<a href="http://www.sbs.is">
www.sbs.is</a