tja, mér finnst þetta nú frekar finndið ef hægt er að segja að ég sé að herma eftir árna með því að kassarnir séu svipað breiðir (mínir eru 200px venjuleg stærð hjá mér á hliðar menu, en hjá árna eru þeir 240ox).
Nöfnin á kössunum? Ertu að meina hvernig þau eru sett inn í litað svæði og hvít? ef svo er þá er það gamalt sem ég byrjaði aftur með, gerði það fyrst á síðu sem notaði töflur :)
Ef þú ert að meina nöfnin sjálf sé ég ekki hvernig ég gæti haft þau öðruvísi svo að það líktist ekki neinum :S
Svo þetta með “Jökull Másson | svör (0)” er ósköp algengt á síðum!
www.baviani.com
“Smári Guðnason | Athugasemdir (0)”
www.folk.is/*
“Bein tilvisun | Skoðanir (0)” - ekki alveg eins en samt svipað sett upp
man ekki eftir fleirri síðum akkúrat núna en skal kannski koma með þær fljótlega :)