Ég er að reyna að tengjast mysql sem liggur á annari tölvu, ip:123.45.56.789 port:3306, en fæ alltaf þessi villuboð:
Warning: MySQL Connection Failed: Can't connect to MySQL server on ‘123.45.56.789’ (10060) in c:\\htdocs\\php\\test.php on line 2
Warning: MySQL Connection Failed: Can't connect to MySQL server on ‘localhost’ (10061) in c:\\htdocs\\php\\test.php on line 3
Warning: MySQL: A link to the server could not be established in c:\\htdocs\\php\\test.php on line 3
Ég er búinn að reyna að setja "mysql.default_port = 3306" í php.ini en ekkert breytist, ég endurræsti apache auðvitað.
php Kóðinn lítur svona út:
<?
mysql_connect("123.45.56.789", "notandi", "lykilord");
mysql_select_db("testgrunnur");
$query="select * from t1";
print("id");
?>
Getur einhver sagt mér afhverju hún reynir alltaf að tengjast á porti 10060?
Er búinn að reyna:
mysql_connect("123.45.56.789 3306",…
og
mysql_connect("123.45.56.789:3306",…
p.s. Ég kann ekkert á php en er að reyna að læra.