En þannig er mál með vexti að mig vantar fría hýsingu til þess að setja inn lag á netið. Hugsanlega fleiri hluti líka seinna. Það skiptir engu máli hvernig þetta liti út, ég set ekki inn heimasíðu eða neitt slíkt, bara fæla. Gott væri ef þetta væru bara svona möppu system eins og maður rekst á annaðslagið.
Ég hef nú þegar prófað nokkrar hýsingar en þær hafa það allar sameiginlegt að fælarnir sem maður vill setja inn mega ekki vera stærri en 300 kb eða svo…
Vitiði um eitthverja hýsingu sem gæti verið málið fyrir mig?
Kveðja… Grautur